Hvað er markþjálfun?

Markþjálfun er samtalsmeðferð þar sem við leysum saman úr flækjum hugans. Mitt hlutverk sem markþjálfi er að spyrja þig spurninga um það sem þú þarft á að halda hverju sinni og hjálpa þér þannig að finna réttu svörin við áskorunum lífsins sem hentar þér best, ekki útfrá hvað öðrum finnst. Umræðuefni geta verið allt frá litlum atriðum yfir í stóru lífsmyndina. Markþjálfi segir ekki sínar persónulegu skoðanir eða gefur ráð, nema ef um það er sérstaklega beðið.

Markþjálfun gagnast öllum þeim sem m.a.

  • Vantar meiri stefnu í lífið
  • Eru á krossgötum og vita ekki hvaða skref er best að taka
  • Vantar meira sjálfstraust og sjálfsöryggi
  • Vilja stuðning í persónulegu lífi
  • Vilja taka betri ákvarðanir og læra setja sér markmið og ná þeim
  • Vilja spegla hugmyndir, ástríðu og ákvarðanir við aðila sem styður þeirra hagsmuni algjörlega.
  • Vilja fara í áskorandi samtal og læra meira um sjálfa sig

"Ég persónulega tók til mín að næst besta tímasetningin,til að koma fjármálaheilsunni í lag er núna. Ekki í fortíðinni eða baksýnispeglinum í öllu því sem ég "hefði átt að gera betur, öðruvísi eða ekki". Ég tengdi í reynsluna að hafa þvælst um öngstræti appa, skipulagsskjala og endlausra kategoría sem hafa verið flóknar og tímafrekar og ruglandi og hef svo oft gefist upp, og liðið eins algjör fjármálalúser. Kerfið sem þú kenndir okkur virðist einfalt og gefa góða yfirsýn sem er það sem mig vantar."

"Aut dicta commodi nostrum quidem delectus molestiae ad et ex odit."

Samantha
CEO / Founder

Þegar þú hefur fyllt inn upplýsingar hér að neðan og greitt fyrir tíma þá ertu sjálfkrafa send/ur á bókunarsíðu fyrir tímann/tímana. Ef það er eitthvað sérstakt sem þú vilt að ég viti fyrirfram, ekki hika við að láta það fylgja tímabókuninni á næstu síðu eða senda mér skilaboð á valdishronnberg@gmail.com


Hver tími er 60mín og fer fram í gegnum netið á Zoom.

Ekki þarf að fylla út í formið dagsetning tíma nema greitt sé fyrir tíma eftirá.



  • 01Customer
  • 02Payment

Contact information

Billing address

Payment information

You will not be charged for this purchase, but if you choose to make an optional purchase later, this card info will be used to complete that transaction!

LífsmarkþjálfunStakur tími€109
  • Total payment
  • 1xLífsmarkþjálfun€109
    -+

All prices in EUR

Processing...