LETS TALK ABOUT MONEY BABY

Vinnum saman að skýrari fjármálum
og betri fjárhagslegri heilsu

Hvað er fjárhagsmarkþjálfun?

Markþjálfun er samtalsmeðferð þar sem við leysum saman úr flækjum hugans. Mitt hlutverk sem markþjálfi er að spyrja þig spurninga um það sem þú þarft á að halda hverju sinni og hjálpa þér þannig að finna réttu svörin við áskorunum lífsins sem hentar þér best, ekki útfrá hvað öðrum finnst. Umræðuefni geta verið allt frá litlum atriðum yfir í stóru lífsmyndina. Markþjálfi segir ekki sínar persónulegu skoðanir eða gefur ráð, nema ef um það er sérstaklega beðið

Í fjárhagsmarkþjálfun erum við að leggja okkur fram við að skilja samband okkar við peningana í kringum okkur og hvernig það beintengist inn í andlega líðan okkar. Afhverju gerum við það sem við gerum? Afhverju okkur líður oft óþægilega í kringum peninga, finnum fyrir kvíða og óöryggi? Með því að tala um það, og svara spurningum frá mér sem þig hefur kannski ekki dottið í hug að spá í, þá getum við farið að vinna í því að brjóta upp neikvæðar

tilfinningar, og bæta hegðunarmynstið í kringum fjármálin okkar.

"Ég persónulega tók til mín að næst besta tímasetningin,til að koma fjármálaheilsunni í lag er núna. Ekki í fortíðinni eða baksýnispeglinum í öllu því sem ég "hefði átt að gera betur, öðruvísi eða ekki". Ég tengdi í reynsluna að hafa þvælst um öngstræti appa, skipulagsskjala og endlausra kategoría sem hafa verið flóknar og tímafrekar og ruglandi og hef svo oft gefist upp, og liðið eins algjör fjármálalúser. Kerfið sem þú kenndir okkur virðist einfalt og gefa góða yfirsýn sem er það sem mig vantar."

"Aut dicta commodi nostrum quidem delectus molestiae ad et ex odit."

Samantha
CEO / Founder
Með því að blanda saman þessu tvennu, þar sem ég sé um utanumhaldið á heimilisbókhaldinu og gef ykkur þannig skýra sýn á núverandi stöðu í hverjum mánuði þá fáið þið gott rými fyrir ykkur sem par til að einbeita ykkur að því að finna út hvað þið raunverulega viljið saman og sem einstaklingar, og við finnum svo saman útúr því hvernig þið framkvæmið það!

Að lokum...

Ertu með einhverjar fleiri spurningar áður en þið skráið ykkur?

Bókaðu frían tíma í Kynningarspjall og ég svara öllum spurningum sem brenna á þér!

www.bergcoaching.is/bokatima

  • 01Customer
  • 02Payment
Þú átt bara eitt skref eftir

Contact information

Billing address

Ég samþykki að með kaupum þá er ég að borga fyrir þjónustuna sem kom fram hér að ofan í lýsingunni.
3x Bókhaldstímar
3x Markþjálfunartímar
og vinnu Valdísar við uppsetningu á bókhaldi fyrir okkur.

Ég staðfesti að það er á mína ábyrgð að nýta og bóka tímana og skila inn gögnum á tilsettum tíma.

Ég ber ábyrgð á því að láta Valdísi vita ef einhverjar stórvægilegar breytingar verða á lífi mínu sem gerir það að verkum að ég geti ekki nýtt þjónustuna sem greitt var fyrir.

Þjónustan fæst ekki endurgreidd nema ef alvarleg atvik koma upp eins og veikindi eða trúnaðarbrestur.
I agree
Close

Choose a pricing option

  • Preferred option
    One-time payment (€700.00)€700.00
  • Preferred option
    Split pay (3x €256.00)3x €256.00
  • Preferred option
    Split pay (6x €128.00)6x €128.00

Payment information

You will not be charged for this purchase, but if you choose to make an optional purchase later, this card info will be used to complete that transaction!

Processing...
  • Total payment
  • 1xLets talk about money baby - Paraþjónusta€0
    -+

All prices in EUR