Heimilisbókhald 101 er netnámskeið þar sem þú færð alla þekkingu og verkfæri til þess að fá skýra sýn yfir fjármál

heimiisins. Þetta námskeið er fyrir þig ef þú vilt:

Fá frábæra yfirsýn yfir fjármálin þín

Þurfa aðeins stutta stund í hverjum mánuði til að fara yfir stöðuna

Sjónrænt skipulag

Verða öruggari í kringum peninga

Fá aðstoð við að nota peningana þína betur 

Einfalt kerfi

Læra sjálf/ur á þínum hraða þegar þér hentar

Setja þér betri fjárhagsleg markmið - og NÁ ÞEIM

Hvað segja fyrri nemendur?

"Mjög gott námskeið og mæli mikið með að fara í áframhaldandi ráðgjöf og markþjálfun. Eftir 6 mánuði af því finnst mér þetta búið að stórbreyta mínum hugsuarhætti varðandi það hvernig ég tek ákvarðandir í lífiu,, geri það með meiru sjálfsöryggi og fullvissu um að ég sé að gera það sem er rétt fyrir mig í nútíð, frekar en að bara "vaða áfram" án þess að vera með skýra sýn á það hvers vegna ég er að gera hlutina. Finnst ótti um "skort",

og fjárhagskvíði hafa minnkað mikið."

"Námskeiðið hjá Valdísi var frábær blanda af nýrri færni, mannleg og mannbætandi fræðsla um peninga og heimilisbókhald á mannamáli, hvatning og hagnýt tækni til að taka stjórnina á eigin fjármálaheilsu. Get heilshugar mælt með námskeiðinu til að takast á við fjármálakvíðann- og forðunina :)"

"Ég persónulega tók til mín að næst besta tímasetningin,til að koma fjármálaheilsunni í lag er núna. Ekki í fortíðinni eða baksýnispeglinum í öllu því sem ég "hefði átt að gera betur, öðruvísi eða ekki". Ég tengdi í reynsluna að hafa þvælst um öngstræti appa, skipulagsskjala og endlausra kategoría sem hafa verið flóknar og tímafrekar og ruglandi og hef svo oft gefist upp, og liðið eins algjör fjármálalúser. Kerfið sem þú kenndir okkur virðist einfalt og gefa góða yfirsýn sem er það sem mig vantar."

"Aut dicta commodi nostrum quidem delectus molestiae ad et ex odit."

Samantha
CEO / Founder
Yfir 70 manns hafa farið í gegnum námskeiðið og fengið verkfæri og þekkingu til að halda einfalt heimilisbókhald og ná stjórn á peningunum sínum! 
Ert þú næst/ur?

Einföld og skýr yfirsýn yfir fjármál heimilisins bíða eftir þér!

Skoðaðu hvað er meira í boði á 
www.bergcoaching.is

  • 01Customer
  • 02Payment
Þú átt bara eitt skref eftir

Contact information

Billing address

Ég samþykki að með kaupum á námskeiðinu að endurgreiðsla er ekki í boði. Ég ber sjálf/ur ábyrgð á að fara yfir námsefnið og deila ekki upptökum, skjölum eða upplýsingum með öðrum sem ekki hafa keypt aðgang að námskeiðinu.
I agree
Close
Special Offer
Má bjóða þér einkatíma?

50 mín ráðgjöf eða fjárhagsmarkþjálfun 

Persónulegur stuðningur

89Є afsláttur af hefðbundnum tíma (149Є) ef þú pantar núna!

Add to cart€59.00

Payment information

You will not be charged for this purchase, but if you choose to make an optional purchase later, this card info will be used to complete that transaction!

Processing...
  • Total payment
  • 1xHeimilisbókhald 101€89
    -+

All prices in EUR