Fáðu nýja nálgun á fjármálin þín

Hvað er fjárhagslegt sjálfstraust? 

Á þessu netnámskeiði förum við yfir alla grunnþættina sem við þurfum til þess að skilja samband okkar við peninga, og hvernig við getum byggt upp okkar eigið fjárhagslegt sjálfstraust og farið að kveðja fjárhagskvíðann og óöryggið sem fylgir oft fjármálunum okkar!

Vertu með fyrir 119€

Þeir sem hafa komið í fjárhagsmarkþjálfun til mín á seinustu árum hafa þá sameiginlegu reynslu að hafa áttað sig á því að það er yfirleitt ekki upphæðin sem kemur inná bankareikninginn í hverjum mánuði sem skiptir máli - heldur hvernig okkur líður þegar við fáum peninginn og hvernig okkur líður þegar við notum hann. Og mig langar að deila því áfram til þín.


Skoðaðu hvað fleira er í boði á www.bergcoaching.is

Ég vil vera með!

  • 01Customer
  • 02Payment

Contact information

Billing address

Payment information

You will not be charged for this purchase, but if you choose to make an optional purchase later, this card info will be used to complete that transaction!

Bættu við auka markþjálfunartíma
Ef þú vilt fá meira þá getur þú bókað strax einn tíma í fjárhagsmarkþjálfun hjá mér sem þú getur notað hvenær sem er og færð þá 10EUR afslátt.
Hakaðu hér við ef þú vilt auka tíma
Add to cart€99.00
  • Total payment
  • Fjárhagslegt Sjálfstraust€119

All prices in EUR