Komdu í áskrift af Betri fjárhagslegri heilsu
Betri fjárhagsleg heilsa er áskriftarklúbbur þar sem þú færð 3-4 fræðsluerindi um allt sem tengist fjármálum og hvernig þú getur átt betra samband við peningana þína, átt meira af þeim og liðið betur í kringum þá!
Við skráningu færð þú líka aðgang að upptökum af öllum fyrri erindum ásamt öllum fríviðburðum sem ég býð uppá.
Þú sért hvað er núþegar í boði fyrir þig og hvað er framundan hér að neðan!